Hoppa yfir í efnið

Skattalínur rafrænna reikninga

Þessi gluggi er fundinn undir VSK línur á rafrænum reikning. Hér er sýnd sundurliðun virðsaukaskatts á skattflokksprósentum á rafræna reikninginum.

alt text

Reitur Lýsing
Skattlína Númer skattlínu.
Skattlína 2 Heiti skatts.
Skattstofn Upphæð sem er grunnur fyrir VSK útreikning.
Samtals VSK upphæð Samtals VSK upphæð.
Kóti skattflokks Kóti skattflokks. Sjá nánari lýsingu hér
Skattflokksprósenta VSK prósentan.
Kóti skattflokksskema Kótinn er VAT.