Skattalínur rafrænna reikninga
Þessi gluggi er fundinn undir VSK línur á rafrænum reikning. Hér er sýnd sundurliðun virðsaukaskatts á skattflokksprósentum á rafræna reikninginum.
Reitur | Lýsing |
---|---|
Skattlína | Númer skattlínu. |
Skattlína 2 | Heiti skatts. |
Skattstofn | Upphæð sem er grunnur fyrir VSK útreikning. |
Samtals VSK upphæð | Samtals VSK upphæð. |
Kóti skattflokks | Kóti skattflokks. Sjá nánari lýsingu hér |
Skattflokksprósenta | VSK prósentan. |
Kóti skattflokksskema | Kótinn er VAT. |