Sækja skráaskipan
Aðgerðin sækir skráaskipan fyrir skilgreiningu gagnaskipta.

| Reitur / Stilling | Lýsing |
|---|---|
| Skráargerð | Getur verið XML eða Json. |
| Slóð | Fylla inn með slóð þar sem á að sækja skráaskipan. |
| Skilgreiningarkóði gagnaskipta | Kóði sem notandinn er staðsettur í þegar aðgerðin er kölluð. |
| Kóði línuskilgreiningar | Kóði línuskilgreiningar sem notandinn er staðsettur í þegar aðgerðin er kölluð. |