Hoppa yfir í efnið

Mælieiningar Rafrænna reikninga

Mælieiningar rafrænna reikninga er listi til að varpa mælieiningum frá birgja við mælieiningar sem eru til í kerfinu.

alt text

Reitur Lýsing
Staðall Staðall mælieiningar.
Mælieining Kóti mælieiningar.
Lýsing Lýsing mælieiningar.
Mælieining rafr. reikn. Mælieining eins og hún kemur úr rafrænum reikningi.
Stöðluð lýsing Stöðluð lýsing mælieiningar úr rafrænum reikningi.