Listi bókunartextastillinga
Listi bókunartextastillinga er notað til að ákveða hvaða lýsing á að vera á lánardrottnafærslu út frá rafrænum reikningi. Listinn kemur sjálfkrafa þegar kerfið er uppsett.

| Reitur | Lýsing |
|---|---|
| Kenni | Auðkenni bókunartextastillingar. |
| Lýsing | Lýsing bókunartextastillingar. |
| Forskeyti bókunarlýsingar | Sjálfgefið forskeyti bókunarlýsingar. |
| Reitur 1 | Sjálfgefinn reitur bókunarlýsingar. |
| Reitur 2 | Sjálfgefinn reitur bókunarlýsingar. |
| Reitur 3 | Sjálfgefinn reitur bókunarlýsingar. |
| Reitur 4 | Sjálfgefinn reitur bókunarlýsingar. |
| Reitur 5 | Sjálfgefinn reitur bókunarlýsingar. |