EAN kenni birgðastöðvar
Hægt er að skrá EAN kenni per vöruhús þannig að EDI skjöl geti þekkt vöruhús.

| Reitur | Lýsing |
|---|---|
| Kóti birgðastöðvar | Kóti birgðageymslu til að skrá EAN kenni. |
| EAN kenni | EAN kenni viðkomandi birgðageymslu. |
| Kaupandi | Ef hakað er við, er EAN kenni birgðageymslu notað til að senda EDI skjöl, frekar en EAN kenni í stofngögnum fyrirtækisins. |