Aðilar rafrænna reikninga
Listi yfir aðila rafrænna reikninga, birgi og viðskiptavinur. Þessi gluggi er fundinn undir "Aðilar" á Rafræna reikningnum.

| Reitur | Lýsing |
|---|---|
| Aðili | Annað hvort AccountingCustomer (viðskiptavinur) eða AccountingSupplier (birgi). |
| Kenni | Kennitala aðila í rafrænum reikningi. |
| Kennitala | Kennitala aðila. |
| Nafn | Nafn aðila. |
| Aðsetur pósthólf | Eingöngu fyllt út fyrir EDI pantanir og reikninga. Pósthólf afhendingarstaðar. |
| Götuheiti | Heimilisfang aðila. |
| Götunúmer | Götunúmer aðila. |
| Póstnúmer | Póstnúmer aðila. |
| Borg/bær | Bær aðila. |
| Endapunktur | Kennitala aðila. |