Uppsetning rafrænna reikninga
Aðstoð með uppsetningu flýtir fyrir uppsetningu á rafrænum reikningum með því að sérstilla marga reiti og gera tilbúið fyrir notanda að velja.
Skref / Reitur | Lýsing |
---|---|
Uppsetning dreifisvæða | Veljið hvort notað er BII eða EDI til að senda og taka á móti rafrænum skjölum. |
Uppsetning á BII dreifisvæði | Veljið tegund dreifisvæðis, notendanafn og lykilorð. Prófið tengingu við tollmiðlara. |
Uppsetning á EDI dreifisvæði | Veljið tegund dreifisvæðis, notendanafn og lykilorð. Prófið tengingu við tollmiðlara. |
Sérstillingar rafrænna reikninga | Veljið Fjárhagslykill afrúnunnar og Sjálfg. bókunartexta. 8640 og Standard eru sjálfgefin. |
Sérstök númerasería fyrir rafræna reikninga | Skilgreinið hvort aðskilja á númeraseríur rafrænna og hefðbundinna reikninga. |
Nr. röð reikninga | Númeraröð innkaupareikninga ef ekki er notuð röð úr innkaupagrunni. |
Nr. röð bókaða reikninga | Númeraröð bókaðra innkaupareikninga ef ekki er notuð röð úr innkaupagrunni. |
Nr. röð kreditreikninga | Númeraröð innkaupakreditreikninga ef ekki er notuð röð úr innkaupagrunni. |
Nr. röð bókaðra kreditreikninga | Númeraröð bókaðra innkaupakreditreikninga ef ekki er notuð röð úr innkaupagrunni. |
EDI uppsetning | Setjið inn X400 pósthólf og dreifingaraðila fyrir EDI sendingar. 'SKOT-UT' er sjálfgefið. |
Samantekt | Yfirlit yfir uppsetningu. Veljið ljúka þegar allt er klárt. |