Hoppa yfir í efnið

Uppsetning rafrænna reikninga

Aðstoð með uppsetningu flýtir fyrir uppsetningu á rafrænum reikningum með því að sérstilla marga reiti og gera tilbúið fyrir notanda að velja.

alt text

Skref / Reitur Lýsing
Uppsetning dreifisvæða Veljið hvort notað er BII eða EDI til að senda og taka á móti rafrænum skjölum.
Uppsetning á BII dreifisvæði Veljið tegund dreifisvæðis, notendanafn og lykilorð. Prófið tengingu við tollmiðlara.
Uppsetning á EDI dreifisvæði Veljið tegund dreifisvæðis, notendanafn og lykilorð. Prófið tengingu við tollmiðlara.
Sérstillingar rafrænna reikninga Veljið Fjárhagslykill afrúnunnar og Sjálfg. bókunartexta. 8640 og Standard eru sjálfgefin.
Sérstök númerasería fyrir rafræna reikninga Skilgreinið hvort aðskilja á númeraseríur rafrænna og hefðbundinna reikninga.
Nr. röð reikninga Númeraröð innkaupareikninga ef ekki er notuð röð úr innkaupagrunni.
Nr. röð bókaða reikninga Númeraröð bókaðra innkaupareikninga ef ekki er notuð röð úr innkaupagrunni.
Nr. röð kreditreikninga Númeraröð innkaupakreditreikninga ef ekki er notuð röð úr innkaupagrunni.
Nr. röð bókaðra kreditreikninga Númeraröð bókaðra innkaupakreditreikninga ef ekki er notuð röð úr innkaupagrunni.
EDI uppsetning Setjið inn X400 pósthólf og dreifingaraðila fyrir EDI sendingar. 'SKOT-UT' er sjálfgefið.
Samantekt Yfirlit yfir uppsetningu. Veljið ljúka þegar allt er klárt.