Hoppa yfir í efnið

Uppsetning bókunarlýsingar

Uppsetning bókunarlýsingar er valin á lánardrottnaspjaldi til að stýra hvernig lýsingin á lánardrottnafærslunni eigi að vera þegar reikningurinn berst rafrænt.

alt text

Reitur Lýsing
Auðkenni Auðkenni bókunarlýsingar.
Lýsing Lýsing bókunarlýsingar.