Öll dreifisvæði rafrænna reikninga
Listi yfir öll dreifisvæði sem hægt er að nota í rafræna reikningakerfinu. Dreifisvæði er notað til að tengja skeytamiðlara.
Reitur / Lýsing | Útskýring |
---|---|
Sjálfvirk vinnsla | Ef hakað er við, er sjálfvirk vinnsla í gangi fyrir dreifisvæðið. Kerfið sendir út og tekur á móti skeytum sjálfkrafa. |
Kóði | Kóði dreifisvæðis. |
Tegund | Tegund skeytamiðlara. Möguleikar: InExchange vefþj., Unimaze vefþj., Deloitte. |
Vefslóð inn-skjalsURL | Vefslóð hjá skeytamiðlara. |
Netskráarsafn (sækja) | Notað fyrir skeytamiðlara sem nota möppur til að sækja skjöl. |
Notandanafn | Notandanafn hjá skeytamiðlara. |
Lykilorð | Lykilorð hjá skeytamiðlara. |