Dreifisvæði
Dreifisvæði er notað til að tengjast við skeytamiðlara.
Reitur / Aðgerð | Lýsing |
---|---|
Kóði | Kóði dreifisvæðis. |
eSkjal sjálfgefinn staðall | Sjálfgefinn staðall fyrir rafræna reikninga (BII, NES, EDI, Custom). |
Tegund | Tegund skeytamiðlara (t.d. FTP Skráarflutningur, InExchange vefþj., o.fl.). |
XSLT til að nota | Til að geta valið sitt eigið XSLT. |
Senda viðhengi | Ef hakað er við, sendist viðhengi með rafrænum reikningi. |
Sjálfvirk vinnsla | Ef hakað er við, eru skeyti sótt sjálfvirkt þegar vinnuskjal rafrænna reikninga er opið. |
Hliðrun | Fyrir EDI skeyti, til að bæta við bil á milli reita. |
Nota eDocs exchange | Ekki notað í Saas. |
eDocs vefþj. slóð | Ekki notað í Saas. |
Diskaskráarsafn (inn) | Fyllist sjálfkrafa þegar tegund er valin. |
Diskráarsafn (inn) - lesnar | - |
Diskaskráarsafn (út) | Fyllist sjálfkrafa þegar tegund er valin. |
Diskskráarsafn (inn) - á villu | - |
Sækja skrár | Sækir öll tiltæk rafræn skjöl frá skeytamiðlara. |
Skrá skjal í BC | Reynir að stofna innkaupapantanir eða reikninga út frá sóttum rafrænum skjölum. |
Senda skrár | Sendir alla tiltæka rafræna reikninga út til skeytamiðlara. |
Staðfesta móttakendur | Staðfestir að allir viðskiptavinir sem nota dreifisvæðið geta tekið á móti skjölum (aðeins með Sendill vefþj.). |
Prófa tengingu | Prófar tengingu við dreifisvæði og skilar meldingu um árangur. |
Opna vefportal | Opnar vefgátt fyrir viðeigandi dreifisvæði ef það er InExchange, Unimaze eða Deloitte. |