Hoppa yfir í efnið

Dreifisvæði

Dreifisvæði er notað til að tengjast við skeytamiðlara.

alt text

Reitur / Aðgerð Lýsing
Kóði Kóði dreifisvæðis.
eSkjal sjálfgefinn staðall Sjálfgefinn staðall fyrir rafræna reikninga (BII, NES, EDI, Custom).
Tegund Tegund skeytamiðlara (t.d. FTP Skráarflutningur, InExchange vefþj., o.fl.).
XSLT til að nota Til að geta valið sitt eigið XSLT.
Senda viðhengi Ef hakað er við, sendist viðhengi með rafrænum reikningi.
Sjálfvirk vinnsla Ef hakað er við, eru skeyti sótt sjálfvirkt þegar vinnuskjal rafrænna reikninga er opið.
Hliðrun Fyrir EDI skeyti, til að bæta við bil á milli reita.
Nota eDocs exchange Ekki notað í Saas.
eDocs vefþj. slóð Ekki notað í Saas.
Diskaskráarsafn (inn) Fyllist sjálfkrafa þegar tegund er valin.
Diskráarsafn (inn) - lesnar -
Diskaskráarsafn (út) Fyllist sjálfkrafa þegar tegund er valin.
Diskskráarsafn (inn) - á villu -
Sækja skrár Sækir öll tiltæk rafræn skjöl frá skeytamiðlara.
Skrá skjal í BC Reynir að stofna innkaupapantanir eða reikninga út frá sóttum rafrænum skjölum.
Senda skrár Sendir alla tiltæka rafræna reikninga út til skeytamiðlara.
Staðfesta móttakendur Staðfestir að allir viðskiptavinir sem nota dreifisvæðið geta tekið á móti skjölum (aðeins með Sendill vefþj.).
Prófa tengingu Prófar tengingu við dreifisvæði og skilar meldingu um árangur.
Opna vefportal Opnar vefgátt fyrir viðeigandi dreifisvæði ef það er InExchange, Unimaze eða Deloitte.