Hoppa yfir í efnið

Dreifistillingar

Dreifistillingar rafrænna reikninga er listi með upplýsingum um aðsetur og EAN kenni á hvern viðskiptavin/lánardrottin. Er aðallega notað fyrir EDI samskipti.

alt text

Reitur Lýsing
Tegund Annaðhvort viðskiptavinur eða birgi.
Nr. Númer viðskiptavinar eða birgja.
Heiti Heiti viðskiptavinar eða birgja.
Sendist - til - Aðsetur Aðsetur viðskiptavinar eða birgja.
EAN kenni EAN kenni viðkomandi aðseturs vegna EDI samskipta.