XSLT rafrænna reikninga
XSLT er notað til að birta rafrænan reikning sem HTML viðhengi.
Reitur | Lýsing |
---|---|
XSLT kóti | Má skilja eftir tómt. |
Tegund skjals | Tegund skjals fyrir XSLT, getur verið Invoice, CreditNote eða Order. |
Lýsing | Lýsing skjals. |
XSLT hefur verið lesið inn | Ef hakað er í þennan reit hefur XSLT verið lesið inn í kerfinu. |
Aðgerðir:
Lesa inn XSLT:
Hægt er að lesa inn XSLT frá skrá.