Hoppa yfir í efnið

XSLT rafrænna reikninga

XSLT er notað til að birta rafrænan reikning sem HTML viðhengi.

alt text

Reitur Lýsing
XSLT kóti Má skilja eftir tómt.
Tegund skjals Tegund skjals fyrir XSLT, getur verið Invoice, CreditNote eða Order.
Lýsing Lýsing skjals.
XSLT hefur verið lesið inn Ef hakað er í þennan reit hefur XSLT verið lesið inn í kerfinu.

Aðgerðir:

Lesa inn XSLT:

Hægt er að lesa inn XSLT frá skrá.