Hoppa yfir í efnið

Línuskilgreiningar

Í hverri skilgreiningu gagnaskipta eru Línuskilgreiningar sem tilgreina allskonar tengdar skilgreiningar fyrir rafrænan reikning.

alt text

Heiti Lýsing
Tegund línu Tegund línu, notum Upplýsingar.
Kóti Kóti línu.
Heiti Heiti línu.
Gagnalínumerki Gagnalínumerki í xml skeyti.
Nafnabil Nafnabil í xml skeyti.
Yfirkóði Yfirkóði línunnar.

Aðgerðir

Vörpun reita:

Ef við veljum aðgerðina Vörpun reita í línuskilgreiningalínunum þá fáum við upp spjald sem leyfir okkur að varpa hverri nóðu fyrir sig yfir í reit í töflu.

Ef að bæta þarf við meðhöndlun á nóðu í xml skjali sem berst er nóg að bæta henni við sem dálkaskilgreining í viðeigandi línuskilgreiningu, og varpa henni svo yfir í þann reit sem við á.