Hoppa yfir í efni

Stofna kröfu í Motus

Hægt er að senda viðskiptamannafærslu beint sem kröfu í Motus.

  1. Opna viðskiptamannafærslur alt text
  2. Velja færsluna sem um ræðir og velja Aðgerðir - Aðgerðir - Stofna Motus kröfu
  3. Viðskiptamannafærslan hefur verið stofnuð sem kröfu í Motus. Reitirnir Bankanúmer, höfuðbók, Kröfunúmer eru fyllt út svo sem að hak er í reitnum Raða í Motus. alt text
  4. Velja opna Motus vinnuskjal. Krafan hefur verið stofnuð. alt text