Hoppa yfir í efni

Motus aðgerðatillaga

Hægt er að setja upp aðgerðartillögur sem eru settar sjálfkrafa á kröfur þegar þær koma nýskráðar í Microsoft Dynamics 365 Business Central frá Motus. Hægt er að setja upp tillögur fyrir ákveðnar kröfur annars vegar og ákveðna viðskiptavini hins vegar. Nokkrar mismunandi aðgerðir eru í boði.

alt text

Hægt er að breyta eða skoða spjaldið og er öllum reitum lýst hér hér.