Hoppa yfir í efni

Motus kröfugreiðslur

Motus kröfugreiðslur eru þær greiðslur sem Motus hafa borist vegna kröfu. Greiðslurnar er hægt að skoða í heild sinni eða fyrir hverja kröfu fyrir sig, eftir því hvaðan glugginn er opnaður.

alt text

Reitunum er lýst á kröfugreiðsluspjaldi. Sjá nánari lýsingu hér.

Aðgerðir

Sækja kröfugreiðslur:

Sækir kröfugreiðslur frá Motus fyrir ákveðið tímabil. Sjá nánari lýsingu hér.

Flytja í færslubók:

Flytur allar óbókaðar kröfugreiðslur í færslubók. Sjá nánari lýsingu hér.

Greiðsla - Opna Motus-vef:

Opnar kröfugreiðslu á vefnum hjá Motus.