Hoppa yfir í efni

Motus kröfugreiðslupspjald

alt text

Upplýsingar

Málanúmer:

Númer máls sem krafan tilheyrir.

Innheimtukerfi:

Hvaða innheimtukerfi krafa notast við.

Banki:

Banki kröfu.

Höfuðbók:

Höfuðbók kröfu.

Númer:

Númer kröfu.

Kröfulykil:

Auðkenni kröfu.

Tilvísun:

Tilvísun, kemur frá banka.

Gjalddagi:

Gjalddagi kröfu.

Kt. kröfuhafa:

Kennitala kröfuhafa.

Kt. greiðanda:

Kennitala greiðanda.

Tegund greiðslu:

Fullnaðagreiðsla, hlutagreiðsla eða bakfærsla.

Hreyfingardagur:

Hvenær greiðsla barst.

Uppgjörsdagur:

Hvenær greiðsla var bókuð hjá Motus.

Greiddur höfuðstóll:

Hversu mikið af greiðslu fór í höfuðstól kröfu.

Greiddir vextir:

Hversu mikið af greiðslu fór í vexti.

Greiddur kostn. kröfuhafa:

Hversu mikið af greiðslu var kostnaður kröfuhafa.

Bókað:

Hér hakast í sjálfvirkt ef búið er að bóka greiðsluna í Microsoft Dynamics 365 Business Central.

Aðgerðir

Opna Motus-vef:

Opnar kröfugreiðslu á vefnum hjá Motus.