Hoppa yfir í efni

Motus viðskiptamannaspjald

Upplýsingakassa hefur verið bætt á viðskiptamannaspjald til að sýna tölfræði úr Motus kerfinu.

alt text

Upplýsingar

Fjöldi krafa:

Fjöldi krafa í Motus hjá þessum viðskiptavini. Hægt er að smella á töluna til að opna lista. Sjá nánari lýsingu hér.

Fjöldi lokaðra krafa:

Fjöldi lokaðra krafa í Motus hjá þessum viðskiptavini. Hægt er að smella á töluna til að opna lista. Sjá nánari lýsingu hér.

Sjálfgefin aðgerð:

Sjálgefin aðgerð stillt á viðskiptamanni. Sjá nánari lýsingu hér.

Frestur:

Sjálfgefinn frestur fyrir kröfur til Motus hjá þessum viðskiptavini.

Aðgerðasaga:

Fjöldi aðgerðaskráninga hjá þessum viðskiptavini. Sjá nánari lýsingu hér.

Höfuðstóll til innheimtu:

Samtals höfuðstóll til innheimtu hjá þessum viðskiptavini.

Vextir:

Samtals vextir til innheimtu hjá þessum viðskiptavini.

Innheimtukostnaður:

Samtals innheimtukostnaður til innheimtu hjá þessum viðskiptavini.

Samtals ógreitt:

Samtals ógreitt hjá þessum viðskiptavini.

Innborganir:

Samtals innborganir til innheimtu hjá þessu viðskiptavini.