Hoppa yfir í efni

Motus vinnuskjal

Inngangur að Motus kerfinu er Motus Vinnuskjal.

Þar er hægt að sjá lista yfir allar kröfur sem sóttar hafa verið frá Motus og sía niður á ákveðnar kröfur með hinum ýmsu afmörkunum. Frá vinnuskjali er einnig hægt að framkvæma hinar ýmsu aðgerðir.

alt text

Afmarkanir

Gjalddagi:

Sýnir einungis kröfur sem eru á gjalddaga innan þessa tímabils. Neðst í vinstra horninu eru takkar til að auðvelda innslátt á dæmigerðum tímabilum.

Ósamþykkt:

Sýnir ósamþykktar kröfur.

Nýskráð:

Sýnir nýskráðar kröfur.

Frestað:

Sýnir kröfur sem búið er að fresta.

Í innheimtu:

Sýnir kröfur sem eru í innheimtu.

Niðurfelld:

Sýnir kröfur sem búið er að fella niður.

Innheimtuferli ekki hafið:

Sýnir kröfur þar sem innheimtuferli er ekki hafið.

Mælt með lögheimtu:

Sýnir kröfur þar sem mælt er með lögheimtu.

Mælt með kröfuvakt:

Sýnir kröfur þar sem mælt er með kröfuvakt.

Innheimtuferli lokið:

Sýnir kröfu sem eru búnar í innheimtuferli.

Lokuð:

Sýnir lokaðar kröfur.

Fruminnheimta:

Sýnir kröfur sem eru í fruminnheimtu.

Millinnheimta:

Sýnir kröfur sem eru í milliinnheimtu.

Millilandainnheimta:

Sýnir kröfur sem eru í millilandainnheimtu.

Kröfuvakt.

Sýnir kröfur sem eru í kröfuvakt.

Lögheimta 1:

Sýnir kröfur sem eru í lögheimtu 1.

Lögheimta 2:

Sýnir kröfur sem eru í lögheimtu 2.

Kröfulisti:

Sýnir þær kröfur sem falla undir valdar afmarkanir. Sjá nánari lýsingu um alla reiti per kröfu hér.

Aðgerðir

Sækja allar kröfur:

Sækir allar opnar kröfur frá Motus, býr til nýjar og uppfærir eldri.

Sækja kröfur með stöðu:

Sækir kröfur með ákveðna stöðu; nýskráð, ósamþykkt, í innheimtu, innheimtuferli ekki hafið, innheimtuferli lokið, mælt með kröfuvakt, mælt með lögheimtu, lokað.

Aðgerðatillögur á kröfu:

Stingur uppá fyrirfram skilgreindum aðgerðum út frá viðskiptamanni eða kröfum. Sjá nánari lýsingu hér.

Framkvæma aðgerðir:

Framkvæmir aðgerðir sem búið er að setja á kröfur.

Tengt

Krafa - Spjald:

Opnar kröfuspjald fyrir valda kröfu. Sjá nánari lýsingu hér.

Krafa - Viðhengi:

Opnar viðhengi fyrir valda kröfu. Sjá nánari lýsingu hér.

Krafa - Aðgerðasaga kröfu:

Opnar aðgerðasögu í Dynamics 365 Business Central fyrir valda kröfu. Sjá nánari lýsingu hér.

Krafa - Sögulínur máls:

Opnar sögulínur fyrir valda kröfu. Sjá nánari lýsingu hér.

Krafa - Athugasemdir máls:

Opnar athugasemdir fyrir valda kröfu. Sjá nánari lýsingu hér.

Krafa - Opna Motus-Vef:

Opnar kröfu á vefnum hjá Motus.

Greiðslur:

Opnar spjald sem sýnir allar greiðslur, ekki bara greiðslur fyrir valda kröfu. Sjá nánari lýsingu hér.