Hoppa yfir í efni

Miðafærslur

Þegar er valið Miðafærslur þá opnast gluggi með öllum lánardrottnafærslum sem mynda upphæð fyrir verktakamiða. Hægt er að velja hvort lánardrottnafærsla á að vera innifalin í verktakamiða eða ekki.

alt text

Innifalið í verktakamiða:

Ef hakað er í þennan reit þá er lánardrottnafærslan innifalin í verktakamiða en hægt er að velja færslur sem eiga að vera innifaldar í verktakamiða.

Aðrir reitir eru staðlaðir fyrir lánardrottnafærslu.