Hoppa yfir í efni

Rafræn VSK skil aðgerðasaga

Listi yfir allar aðgerðir sem voru framkvæmdar á VSK skilagreinum í kerfinu. Þessi listi er notaður fyrir rekjanleika í kerfinu og er raðaður í tímaröð með elstu aðgerð neðst.

alt text

Ár:

Reikningsár skilagreinar.

Tímabil:

Tímabil skilagreinar.

Aðgerð:

Aðgerð sem var framkvæmd fyrir viðeigandi VSK skilagrein. Getur verið Skýrsla búin til, Villuathugun, Skýrsla send, Skýrslu breytt, Eyðing o.fl.

Skilaboð:

Skilaboð frá vefþjónustunni þegar aðgerðin er framkvæmd.

Tími:

Dagsetning og tími sem aðgerð var framkvæmd.

Notandi:

Notandi sem framkvæmdi aðgerðina.