Hoppa yfir í efni

Bóka VSK uppgjör

Aðgerðin bókar VSK uppgjörið skv. þeim upplýsingum sem hafa verið settar inn í skýrsluna. VSK færslurnar merkjast sem bókaðar og uppgjörið færist úr VSK lyklum á uppgjörslykla.

alt text

Valkostir

Upphafsdagsetning:

Upphagsdagsetning tímabilsins sem á að bóka.

Lokadagsetning:

Lokadagsetning tímabilsins sem á að bóka.

Bókunardagsetning:

Bókunardagsetning fyrir VSK uppgjör. Fyllist sjálfkrafa með lokadagsetning tímabilsins.

Númer fylgiskjals:

Númer fylgiskjals fyrir bókun á VSK uppgjöri.

Uppgjörsreikningur:

Uppgjörsreikningur fyrir VSK.

Sýna VSK-færslur:

Ef hakað er í þennan reit þá mun skýrslan sýna VSK færslurnar.

Bóka:

Ef hakað er í þennan reit mun VSK uppgjörið bókast. Ef hakið er tekið út, þá er hægt að keyra skýrsluna fyrst til að sjá hvernig hún mun bókast.

Sýna upphæðir í öðrum skýrslugjaldmiðli:

Ef hakað er í þennan reit munu upphæðir vera sýnd í íslenskum krónum.

Afmörkun: VSK bókunargrunnur

VSK viðsk.bókunarflokkur:

Hægt er að afmarka skýrsluna á VSK viðsk. bókunarflokk fyrir bókun.

VSK-vörubókunarflokkur:

Hægt er að afmarka skýrsluna á VSK-vörubókunarflokk fyrir bókun.

Útlitið á skýrslunni

Sjá nánari lýsing hér