Hoppa yfir í efni

Kvittun

Kvittunin er eyðublað frá RSK sem er fyllt út sjálfkrafa af kerfinu þegar VSK skilagrein hefur verið send til RSK. Eyðublaðið er svo sent í tölvupósti til viðtakanda. Allar upplýsingar á kvittuninni endurspegla upplýsigar á VSK skilagrein og úr stofngögnum kerfisins.

alt text