Hoppa yfir í efni

Setja upp notandaverkefni í hlutverkasetri

Það er hægt að setja upp í skipulag þau verkefni sem á að gera um áramót og líka fyrir öll regluleg verkefni í kerfinu. Þá er hægt að sjá lista yfir næstu verkefni og þaðan er hægt að fara með einum músarsmell inn á síðuna þar sem verkið er framkvæmt.

  1. Fjöldi notandaverkefni sést í hlutverkasetri. alt text
  2. Stofna nýtt notandaverkefni
  3. Velja Verklýsing, notandi fylla og úthluta á notanda, velja gjalddagi og forgangi
  4. Velja verkhluta (skýrsla eða síða) alt text
  5. Notandaverkefni á bið alt text Það er líka hægt að stilla ef verkefnið er endurtekið með ákveðnu millibili og þá stofnast notandaverkefni á notanda per á réttri dagsetningu. Ef er búið að velja glugga eða skýrsla þá er hægt að opna verkhluta og kerfið opnast beint á viðeigandi síða/skýrsla svo að smá undirbúningur hér flýtir fyrir þegar vinna á verkið. Notandinn merkir svo verkefni sem lokið og dettur það þá út af listanum.