Hoppa yfir í efni

Finna færslur

Finna færslur er aðgerð sem hét áður Færsluleit og sem sýnir allar tengdar færslur við bókuð skjöl. Hægt er að kalla þessa aðgerð frá fjárhags-, viðskiptamanna-, lánardrottna- og birgðafærslum meðal annars.

Finna færslur beint

  1. Leita að Finna færslur. alt text
  2. Hægt er að leita eftir númeri fylgiskjals og/eða bókunardagsetningu.
  3. Smella svo á leita. alt text
  4. Smella á fjöldi færsla til að opna og skoða viðeigandi færslur, t.d. bókaðir sölureikningar. alt text

Finna færslur úr bókaðri færslu

Hér verður útskýrt hvernig hægt sé að finna færslur út úr viðskiptamannafærslum.

  1. Opna viðskiptamann og viðskiptamannafærslur hans. alt text
  2. Velja færsla sem á að rekja og velja svo Færsla - Finna færslur. alt text
  3. Númer fylgiskjals og bókunardagsetning hafa verið sjálfkrafa fyllt út til að finna færslur.
  4. Smella á fjöldi færsla til að opna og skoða viðeigandi færslur, t.d. bókaður sölureikningur. alt text