Hoppa yfir í efni

Bókhaldið í erlendri mynt og annar skýrslugjaldmiðill

Ef fyrirtækið er með bókahald í erlendri mynt þarf að setja upp ISK sem annar skýrslugjaldmiðill til að geta séð upphæðir í ISK auk þess að skila VSK í ISK.

  1. Opna fjárhagsgrunnur. alt text
  2. Bæta við ISK í reitinn Annar skýrslugjaldmiðill.
  3. Í glugganum sem opnast, setja ISK í annar skýrslugjaldmiðill, númer fylgiskjals og velja fjárhagsreikning fyrir óráðstafað eigið fé. Velja svo Í lagi. alt text
  4. Ef þessi breyting er gerð eftir að byrjað er að bóka í kerfinu, kemur þessi melding upp. alt text
  5. Nú er hægt að bæta við reitinn Annar gjaldmiðill - Upphæð til að sjá upphæð í grunngjaldmiðli og upphæð í öðrum gjaldmiðli. alt text
  6. Í öllum skýrslum sem innihalda upphæðir úr fjárhagnum er hægt að haka í reitinn Sýna upphæðir í öðrum gjaldmiðli. alt text