Hoppa yfir í efni

Kröfuaðilar

Hér er um að ræða listi yfir alla kröfuaðilar í launakerfinu en það eru þeir sem innheimta þurfa ýmis gjöld.

Aðilar að rafrænu kerfi lífeyrissjóða og stéttarfélaga, skilagrein.is, mega sækja og uppfæra rafrænt með aðgerð í launakerfisgrunni. (í vinnslu)

Kröfur sem eru % af stofni ákvarðast af tegund kröfuaðila og rofanum á launaliðunum Reikna lífeyrissjóð og Reikna félagsgjöld.

Launaliðir sem tilgreindir eru á kröfuaðila á ekki að endurtaka á starfsmanni.

alt text

Nr.

Númer viðkomandi kröfuaðila.

Nafn

Heiti kröfuaðila.

Nr. lánardrottins

Kennitala er sótt frá lánardrottnum og bókaðar eru kröfur sem skuld á lánardrottinn.

Tegund

Tegund kröfuaðila.

Símanúmer

Símanúmer kröfuaðila.

Lánardr. til

Ef hak er í þessum reit þá er lánardrottinn til fyrir þennan kröfuaðila.

Er notaður

Ef hak er í þessum reit þá hefur þessi kröfuaðili verið notaður í launakerfinu.

Launaliðir

Ef hak er í þessum reit þá er búið að skrá launaliði á þennan kröfuaðila.