Hoppa yfir í efnið

Inngangur

Ferli tenging Rue de Net gefur möguleika á að stofna og breyta viðskiptamannaspjaldi út frá upplýsingum úr þjóðskrá.

Hægt er að flytja inn skrá úr Ferli inn í kerfið og þaðan stofna eða breyta viðskiptamannaspjaldi í kerfinu.

Markmið

Með Ferli tenging Rue de Net geturðu hlaðið nýjustu upplýsingum um viðskiptamenn úr þjóðskrá inn í Microsoft Dynamics 365 Business Central.

Helsta virkni

  • Þú getur flett upp í þjóðskrá beint í Dynamics 365 Business Central

  • Þú getur sótt heiti og heimilisfang viðskiptamanns út frá kennitölu í þjóðskrá

  • Þú getur stofnað viðskiptamannaspjald með öllum upplýsingum úr þjóðskrá

  • Þú getur uppfært viðskiptamannalista í Business Central út frá nýjustu upplýsingar í þjóðskrá

Helstu ágóðar

  • Tímasparnaður við stofnun viðskiptamanna

  • Áreiðanleiki viðskiptamannaupplýsinga í tengingu við þjóðskrá

Ferli tenging Rue de Net styður:

  • Innlestur á þjóðskrá frá Ferli á skráarfomri