Hoppa yfir í efnið

Uppsetning þjóðskrár

Í uppsetningu þjóðskrátengingar við Ferli eru settar inn upplýsingar fyrir innlestur á þjóðskrá.

alt text

Upplýsingar

Slóð grunnskrár:

Hér á að setja inn slóð þar sem grunnskrá frá Ferli er vistuð.

Slóð breytingaskrár:

Hér setja inn slóð þar sem breytingaskrá frá Ferli er vistuð.

Viðskiptamannanúmer inniheldur bandstrik:

Ef viðskiptamannanúmer innihalda bandstrik er hakað í þennan reit.

Skrá viðbótarupplýsingar við stofnun viðskiptmanns/lánardrottins

Þegar hakað er í þennan reit og þú stofnar Viðskiptamann eða lánardrottinn er nóg að fylla inn kennitölu og upplýsingar um nafn og heimilisfang fyllast sjálfkrafa inn út frá Þjóðskrá

Uppruni gagna

  • Vefþjónusta: gögnin koma frá vefþjónustu Ferli
  • Skrá: notar Þjóðskrána sem gefin á textaformi frá Ferli
    • Hér er hægt að velja um að geyma skránna í tölvunni þinni eða í skýjalausn Microsoft Azure
  • Prófunargögn: notað fyrir prófanir

Uppfæra viðskiptamenn sjálfkrafa

Hægt er að setja codeunit í verkraðara sem uppfærir viðskiptamenn reglulega út frá Þjóðskránni Uppfærslu tímabilið er still í verkraðara. Þessi virkni er einungis aðgengileg ef notað er Skrá valkostinn.

alt text

Ferli Password

Í þennan reit setur þú inn lykilorðið þitt frá Ferli.

alt text

Azure

Ef valið er að geyma skránna í Azure gagnagrunninum þarf að setja inn - Azure Blob Storage Url - Slóðin að gagnagrunninum þínum (með containernum) - Filename - Nafnið á skránni í gagnagrunninum - Azure key - Aðgangs lykill að gagnagrunninum