Hoppa yfir í efni

Sniðmát tollskýrslu

Sniðmát tollskýrslu er notað til að fylla sjálfkrafa í nokkra reiti á tollskýrslu þegar hún er stofnuð. Hægt er að halda utan um mörg sniðmát og þannig auðvelda stofnun tollskýrslna í kerfinu.

alt text

Upplýsingar

Kóti:

Kóti sniðmáta.

Tegund:

Tegund tollskýrslu, annað hvort Innflutningur eða Útflutningur.

Viðskiptasvæði:

Viðskiptasvæði á tollskýrslu. Getur verið EU eða EX.

Tegund tollafgreiðslu:

Tegund tollafgreiðslu á tollskýrslu. Getur verið t.d. AL.

Afhendingarskilmáli:

Afhendingarskilmáli á tollskýrslu.

Afhendingarstaður:

Afhendingarstaður á tollskýrslu.

Flutningsmáti:

Flutningsmáti á tollskýrslu. Getur verið 10 fyrir sjóflutning eða 40 fyrir flugsendingu.

Vörugeymsla:

Vörugeymsla á tollskýrslu.

Tegund viðskipta:

Tegund viðskipta á tollskýrslu. Getur verið 1 fyrir innflutning gegn greiðslu.

Línur: núverandi tollmeðhöndlun:

Núverandi tollmeðhöndlun á tollskýrslulínum.

Línur: va-lykill:

Va-lykill á tollskýrslulínu.