Hoppa yfir í efni

Inngangur

Samningakerfi Rue de Net heldur utan um samninga viðskiptamanna eða lánardrottna auk viðhengja í Microsoft Dynamics 365 Business Central.

Hægt er að finna samningslista á viðskiptamanna- eða lánardrottnaspjaldi.

Helsta virkni

  • Þú getur skráð samninga viðskiptamanna þinna og haldið utan um þá í Business Central.
  • Þú getur skráð samninga lánardrottna þinna og haldið utan um þá í Business Central.
  • Þú getur lesið inn viðhengi við samninga.

Helstu ágóðar

  • Pappírssamningar heyra sögunni til
  • Utanumhald á einum stað
  • Umhverfisvænt lausn