Hoppa yfir í efni

Vinnuskjal verðbreytinga

alt text

Samtölur

Samtals línur:

Samtals línur sem eru í vinnuskjalinu.

Samtals vörur:

Samtals vörur sem eru í vinnuskjalinu. Ef smellt er á fjöldann þá aðlagast vinnuskjali af niðurstöðuna.

Vörur með hækkun kostnaðar:

Samtals vörur sem eru með hækkun kostnaðar í vinnuskjalinu. Ef smellt er á fjöldann þá aðlagast vinnuskjali af niðurstöðuna.

Sleppa sléttun:

Hægt er að haka í þessum reit til að sleppa á nota sléttunaraðferð verðbreytinga.

Línur

Nr. vöru:

Númer vöru fyrir verðbreytingu.

Lýsing vöru:

Lýsing vöru fyrir verðbreytingu. Hægt er að smella á lýsingu til að opna birgðaspjaldið.

Kóti afbrigðis:

Kóti afbrigðis vöru fyrir verðbreytingu.

Á við tegund:

Tegund sölu frá birgðaspjalinu. Möguleikar eru: Allir viðskiptavinir, Viðskiptamaður, Verðflokkur viðskiptamanns, Söluherferð.

Á við nr.:

Ef Tegund er viðskiptamaður, þá er númer viðskiptamanns fært hér inn.

Gjaldmiðilskóti:

Gjaldmiðilskóti á söluverð vöru.

Kóti mælieininga:

Kóti mælieininga á söluverð vöru.

Núverandi einingaverð:

Núverandi einingaverð sem er á birgðaspjaldi í reitnum Ein.verð.

Nýtt einingaverð:

Nýtt einingaverð sem kerfið leggur til. Hægt er að breyta því handvirkt.

Nýtt einingaverð m. VSK:

Nýtt einingaverð með VSK sem kerfið leggur til.

Verð inniheldur VSK:

Hakað er í þennan reit ef verð á vörunni inniheldur VSK. Erfist frá vöruspjaldi.

Sleppa sléttun:

Ef hakað er í þessum reit þá sleppir kerfið að taka tillit til aðferð sléttunar.

Nýtt kostnaðarverð:

Nýtt kostnaðarverð vöru skv. virðisfærslu á nýju bókuðu innkaupareikningi.

Seinast kostnaðarverð:

Seinasti kostnaðarverð vöru skv. virðisfærslu á fyrri bókuðu innkaupareikningi.

Mism. kostnaðar %:

Prósenta mismunur á nýr og seinni kostnaðarverð.

Álagning (%):

Álagning (%), útreikninginn er (Nýtt einingarverð - Nýr kostnaður)/Nýr kostnaður.

Framlegð (%):

Framlegð (%), útreikninginn er (Nýtt einingarverð - Nýr kostnaður)/Nýtt einingaverð.

alt text

Framlegð (SGM):

Upphæð framlegð á vöru (SGM).

Byrjunardags.:

Byrjunardags söluverðs vöru.

Lokadagsetning:

Lokadagsetning söluverðs vöru.

Nýtt innkaupsverð:

Nýtt innkaupsverð vöru skv. virðisfærslu á nýju bókuðu innkaupareikningi.

Fyrra innkaupsverð:

Fyrra innkaupsverð skv. virðisfærslu á fyrri bókuðu innkaupareikningi.

Mismunur innkaupsverð (%):

Prósenta mismunur á nýr og seinni innkaupsverð.

Nýtt innkaupsverð (EGM):

Nýtt innkaupsverð vöru í innkaupsgjaldmiðli skv. virðisfærslu á nýju bókuðu innkaupareikningi.

Fyrra innkaupsverð (EGM):

Fyrra innkaupsverð í innkaupsgjaldmiðli skv. virðisfærslu á fyrri bókuðu innkaupareikningi.

Mismunur innkaupsverð (EGM) (%):

Prósenta mismunur á nýr og seinni innkaupsverð í innkaupsgjaldmiðli.

Verð inniheldur VSK:

Ef hak er í þessum reit þá eru verðin með VSK.

VSK bókunarflokkur (verð):

VSK bókunarflokkur söluverðs vöru.

Verðbreytingar upplýsingakassi

alt text

Ný birgðafærsla

Birgðafærslunúmer:

Birgðafærslunúmer úr nýju innkaupareikningi.

Bókunardagsetning:

Bókunardagsetning úr nýju innkaupareikningi.

Magn:

Magn á línunni úr fyrri innkaupareikningi.

Reikningur:

Reikningsnúmer úr fyrri innkaupareikningi.

Gjaldmiðilskóti nyrri innkaupa:

Gjaldmiðilskóti á nýjum reikningi.

Gengi:

Gengi notuð á fnýjum reikningi.

Nýjar verðmætafærslur:

Ef smellt er á fjöldann þá opnast virðisfærslurnar á bak við birgðafærslu úr nýju innkaupareikningi.

Fyrri birgðafærsla

Fyrra birgðafærslunúmer:

Birgðafærslunúmer úr fyrri innkaupareikningi.

Bókunardagsetning:

Bókunardagsetning úr fyrri innkaupareikningi.

Magn:

Magn á línunni úr nýju innkaupareikningi.

Reikningur:

Reikningsnúmer úr nýju innkaupareikningi.

Gjaldmiðilskóti fyrri innkaupa:

Gjaldmiðilskóti á fyrri reikningnum.

Gengi:

Gengi notuð á fyrri reikningnum.

Fyrri verðmætafærslur:

Ef smellt er á fjöldann þá opnast virðisfærslurnar á bak við birgðafærslu úr fyrri innkaupareikningi.

Aðgerðir

Breyta fyrri innkaupum:

Ef þessi aðgerð er valið er hægt að breyta fyrri innkaupareikning sem núverandi reikning er borið saman við. Sjá nánari lýsing á aðgerðinni hér

Uppfæra allt:

Uppfærir birgðaspjöld á öllum línum í vinnuskjalinu.

Uppfæra valdar línur:

Uppfærir birgðaspjöld á völdum línum í vinnuskjalinu.