Hoppa yfir í efni

Launakerfisgrunnur

Uppsetning

Til að fá inn gögn og grunnstillingar er farið í Aðgerðir -> Uppsetningargögn

Launakerfisgrunnur

Gluggi fyrir grunnuppsetningarskrá launakerfis.

alt text

Almennt

Númeraröð útborgunar

Númeraröð útborgunnar, td. Ú22-00001.

Launaseðill

Ef búið er að aðlaga skýrslu fyrir prentun á launaseðlum má tilgreina skýrslunúmer hér.

Kjarasamningur virkur

Ef nota á kjarasamninga í kerfinu.

Launaliður persónuafsláttar

Launaliður fyrir persónuafslátt.

Maki launaliður persónuafsláttar

Launaliður fyrir persónuafslátt maka.

Launaliður skatta

Launaliður fyrir tekjuskatt.

Launaliður lífeyrissjóðs

Launaliður fyrir lífeyrissjóð.

Viðb. lífeyrissjóðs launaliður

Launaliður fyrir viðbótarlífeyrissparnað.

Launaliður Orlof dagvinnu

Launaliður fyrir orlof á dagvinnu.

Launaliður Orlof yfirvinnu

Launaliður fyrir orlof á yfirvinnu.

Launaliður greidda orlofa

Launaliður fyrir greidda orlofa.

Launaliður bifreiðahlunninda

Launaliður bifreiðahlunninda.

Tegund launareiknings

Reikningur notaður fyrir bókun launa í fjárhag. Möguleikar eru Fjárhagslykill, Banki, Viðskiptamaður og Lánardrottinn.

Launareikningur

Bankareikningur fyrir greiðslu launa ef tegund er bankareikningur. Annars fjárhagslykill eða viðskiptamaður eða lánardrottinn.

Sjálfvirk stofnun launaseðla

Haka á í þennan reit ef stofna á launaseðla strax og útborgun er stofnuð. Hentar minni fyrirtækjum þar sem allir eru með föst laun.

Ítarlegir launaseðlar

Stýrir hvort launaseðlar dragast saman per launalið eða hvort launaseðlar séu sundurliðaðir.

Útgerð

Ef hak er sett í þennan reit, þá virkjast viðbótar valliðir í kerfinu vegna sjómannalaun.

Tímaskráning

Tegund tímaskráningar

Annað hvort einfalt eða per starfsmann (hentugt ef settir eru inn margir launaliðir fyrir hvern starfsmann.)

Tímaskr. Sækja launalið starfsm.

Hakað er í þennan reit ef sækja á inn launaliði á starfsmanni.

Staðfesta netföng launaseðla

Hakað er í þennan reit ef á að staðfest að netföng launaseðla séu gild.

Úrborgun upphafsdags. mánaðar:

T.d. ef á að borga út fyrsta dag hvers mánaðar, er sett inn 1.

Útborgun dags.formúla

Getur verið valið í staðinn fyrir upphafsdags. mánaðar, t.d. 3d og þá verður borgað út á þriðja degi hvers mánaðar.

RSK

RSK veflykill

Veflykill fyrir samskipti við RSK.

RSK samskipti prófun

Hvort samskipti við RSK séu í prófun (á ekki að vera virkt venjulega).

Tegund greiðslureiknings

Tegund greiðslureiknings vegna staðgreiðslu og tryggingagjalds – fjárhagur / bankareikningur / viðskiptamaður / lánardrottinn.

Skattstofa

Númer fjárhagsreiknings vegna staðgreiðslu og tryggingagjalds. Bankareikningur ef tegund er bankareikningur. Annars viðskiptamaður eða lánardrottinn.

Tölvupóstur launagr.

Netfang launafulltrúa vegna kvittana frá RSK eftir vefskil.

RSK villuathugun

Eru RSK samskipti í villuleit (á ekki að vera virkt venjulega).

RSK tölvupóstur

Netfang vegna eftirágreiddra skatta þar sem ekki er notað vefþjónustu í þessari virkni (vanalega tbrkrafa@runuvinnsla.is).

RSK launaliður frádráttar

Launaliður vegna eftirágreiddra skatta.

RSK kóti kröfuaðila

Kröfuaðili vegna eftirágreiddra skatta.

Sjálfgildi

Viðskiptamaður stofnaður út frá starfsmanni

Sjálfgefinn bókunarflokkur viðskm.

Sjálfgefinn bókunarflokkur viðskiptamanns þegar starfsmaður er stofnaður sem viðskiptamaður.

Sjálfgefinn alm. viðsk. bókunarflokkur

Sjálfgefinn alm. viðsk. bókunarflokkur þegar starfsmaður er stofnaður sem viðskiptamaður.

Sjálfg. VSK-viðsk.bókunarfl.

Sjálfgefinn VSK-viðsk.bókunarfl. þegar starfsmaður er stofnaður sem viðskiptamaður.

Sjálfgefinn bókunarflokkur lánardr.

Sjálfgefinn bókunarflokkur lánardrottins þegar starfsmaður er stofnaður sem lánardrottinn.

Forði stofnaður út frá starfsmanni

Sjálfgefin grunmælieining forða

Sjálfgefin grunnmælieining forða þegar starfsmaður er stofnaður sem forði.

alt text

Bókun

Sjálfvirk fjárhagsbókun

Þegar útborgun er bókuð – bóka beint í fjárhag – annars stoppar útborgun í færslubók.

Upprunakóti

Merkja fjárhagsfærslur með upprunakóta.

Heiti bókarsniðmáts

Ef sjálfvirk bókun er ekki virk – færslubók – sniðmát sem færslubók stoppar í.

Heiti bókarkeyrslu

Ef sjálfvirk bókun er ekki virk – færslubók – bókarkeyrsla sem færslubók stoppar í.

Bókunartexti

Bókunartexti á launafærslum %1 er heitið á útborguninni.

Deildarbókun

Nota deildarskiptingu launa.

Kjararannsókn sveitarfélaga

Kjararannsókn sveitarfélaga

Númer fyrirtækisins fyrir kjararannsókn.

Aðgerðir

Uppfæra stéttarfélög og sjóðio

Tengir kerfið við skilagrein.is og sækir/uppfærir lífeyrissjóði, stéttarfélög og innheimtuaðila.