Hoppa yfir í efni

Skattkort

Almennt

Tegund breytingar

Tekur gildin Prósentu, Nýtt upphæð, Hækkun/Lækkun.

Breyting upphæð

Ef valið er prósentu skal slá inn prósentuna á hækkun eða lækkun. Ef valið er Nýtt gildi skal slá inn nýja upphæð hér sem tekur gildi á öllum launaliðum. Ef valið er Hækkun/Lækkun slær maður inn þá upphæð sem allar upphæðirnar eiga að hækka eða lækka um.

Breyting launaliðar

Kóti Starfsmanns

Númer starfsmanns, kennitala.

Kóti launaliðs

Númer launaliðs.

Magn

Magn launaliðs á viðkomandi starfsmanni.

Taxti

Taxti launaliðs á viðkomandi starfsmanni.

Nýr taxti

Nýr taxti sem tekur gildi ef ýtt er á breyta aðgerðina.

Upphæð

Upphæð launaliðs á viðkomandi starfsmanni.

Ný upphæð

Ný upphæð sem tekur gildi ef ýtt er á breyta aðgerðina.

Prósentu munur

Prósentu munur á milli Upphæð og Ný upphæð.

Aðgerðir

Breyta

Lætur breytinguna sem sýnd er á launaliðunum að neðan taka gildi.