Hoppa yfir í efni

NA hlutverk notanda

Hlutverk notanda er notað til heimila notanda í að skrá sig inn í kerfi fyrir hönd annarra notenda. T.d. Business Central notandakenni fyrir Samþykktavefinn eða viðskiptamannanúmer fyrir Viðskiptavinavef.

alt text

Upplýsingar

Hlutverk:

Hlutverk notanda. Getur verið t.d. Approver fyrir Samþykktavefinn eða Customer fyrir Viðskiptavinavef.

Fyrir hönd:

Hér er fyllt út með gildi sem NA notandi er að skrá sig inn fyrir. T.d. Business Central notandakenni eða númer viðskiptamanns.

Fyrir hönd heiti:

Hér er fyllt út með gildi sem er í reit Fyrir hönd.