Hoppa yfir í efni

NA Notendalisti

Í NA Notendalista eru notendur sem eru skráðir í NetAuthenticator og hafa því aðgang að ýmsum vefum.

Upplýsingar

alt text

Notandakenni:

Notandakenni í Business Central.

Fullt nafn:

Fullt nafn notanda.

Kennitala:

Kennitala notanda.

Gildistími:

Gildistími aðgangs notanda.

Síðasta innskráning:

Dagsetning síðustu innskráningar notanda.

Síðasta heppnaða innskráning:

Dagsetning síðustu heppnuðu innskráningar notanda.

Lokaður:

Ef hakað er í þennan reit er búið að loka aðgangi notanda þó svo hann sé ennþá til á listanum.

Aðgerðir á NA Notendalista

Þegar er valið "Nýtt" eða "Breyta" opnast NA Notandaspjald. Sjá nánari lýsingu hér.