Hoppa yfir í efni

Rafræn VSK skilagrein

Rafræn VSK grein er stofnuð fyrir ákveðið tímabil. Hægt er að skoða sundurliðun, senda til RSK, leiðrétta og senda aftur til RSK og bóka VSK uppgjör.

alt text

Haus

Ár:

Reikningsárið sem VSK skilagreinin tilheyrir.

Tímabil:

Hægt er að velja tímabil til að keyra skýrsluna, alltaf tveggja mánaða tímabil eða sérstillt ef fyrirtækið vill keyra skýrslu á öðrum tímabilum t.d. vegna árlegra skila.

Staða:

Staða VSK skilagreinar, getur verið Opin, Send og Breytt.

Kennitala:

Kennitala fyrirtækis sem er að senda VSK skilagrein.

VSK númer:

VSK númer fyrirtækis sem er að senda VSK skilagrein.

Velta tímabils:

Samtals velta tímabils sem VSK skilagreinin byggist á.

Samtals sala - VSK:

Grunnur fyrir VSK vegna sölu.

Samtals innkaup - VSK:

Grunnur fyrir VSK vegna innkaupa.

Áætluð endurgreiðsla:

Áætluð endurgreiðsla frá skattinum.

Færslur

Þrep:

Prósentutala VSK þreps

Tegund:

Heiti VSK þreps.

Upphæð:

Upphæð per VSK þrepi.

Aðgerðir

Endurreikna:

Ef færslur hafa verið bókaðar eftir að rafræn VSK skilagrein var stofnuð, er hægt að endurreikna VSK skilagrein til að taka þær með. Kerfið gefur skilaboð um hvort það er eitthvað til að endurreikna eða ekki. Ef það þarf að endurreikna breytist staðan í Leiðrétt.

Bóka:

Sjá nánari lýsingu hér

Aðgerðasaga:

Sjá nánari lýsingu hér

Sundurliðun:

Hægt er að sjá sundurliðun VSK skilagreinar. Sjá nánari lýsingu hér

Senda:

Með því að velja þessa aðgerð sendist VSK skilagreinin rafræn til RSK. Staðan breytist þá í Send og kvitun er sent í tölvupósti til viðtakandi sem tilgreint er í rafræn VSK skil grunni.

Senda leiðréttingu:

Með því að velja þessa aðgerð sendist leiðrétt VSK skilagreinin rafræn til RSK. Staðan breytist þá í Send og kvitunnin er sent í tölvupósti til viðtakandi sem tilgreint er í rafræn VSK skil grunni.

Villuathugun á skýrslu:

Með því að velja þetta aðgerð sendir kerfið VSK skilagreinin til RSK til villuathugunar og kemur til baka með villur í skýrslunni ef við á. Ef engar villur eru, koma skilaboð með áætlaðri greiðslu/endurgreiðslu.

Kvittun:

Hægt er að prenta kvittun þegar VSK skilagrein hefur verið sent til RSK. Hún sendist líka sjálfkrafa í tölvupósti. Um er að ræða staðlað eyðublað frá RSK. Sjá nánari lýsing hér

Eyða skýrslu hjá RSK:

Með því að velja þessa aðgerð eyðist VSK skýrslan hjá RSK.