Hoppa yfir í efni

Umsókn um notanda

Nú getur notandi sótt um aðgang beint á viðskiptavinavefnum.

Til þess að þetta sé hægt þarf að setja upp eftirfarandi:

 1. Setja upp NA tölvupóstssniðmát fyrir tegundirnar Staðfesta notendaumsókn, Samþykkja notendurumsókn og Notandi samþykktur.
 2. Setja upp Notendaflokk verkflæðis sem heitir NEWUSERAPPROVER og úthluta notanda í hann.
  Notendaflokkar verkflæðis
  Notendaflokkar verkflæðis
 3. Notandinn sækir um aðgang á vefnum með því að skrá Nafn, Lykilorð, Tölvupóstfang og Kennitala fyrirtæksins.
  Sækja um aðgang
  Sækja um aðgang
 4. Tölvupóstur berst til stjórnanda verkflæðis um umsóknina.
  Samþykkja notandaumsókn
  Samþykkja notandaumsókn
 5. Notandinn opnar NA notendalista og finnur umsóknina þar sem vantar notandakenni en er fyllt út í Nafn og Tölvupóstfang.
  NA notendalisti
  NA notendalisti
 6. Opna notandahlutverk.
  NA hlutverk notanda
  NA hlutverk notanda
  Notandahlutverkið tengir NA notandann við viðskiptavin sem á að fá aðgang að viðskiptavinavefnum. Því þarf að velja Hlutverk = Customer og svo númer viðskiptamanns í reitnum "Fyrir hönd".