Hoppa yfir í efnið

Vörutegundir

Vefvörutegundir halda utan um eiginleiga vörutegunda. Þær geta einfaldað skráningu á vörum sem búa yfir sömu eiginleikum. Til dæmis gæti vörutegund verið Pappír og eiginleikar þeirrar vörutegundar myndi þá vera hæð, breidd og þykkt. Þá myndu vefvörur í vörutegundinni Pappír reikna með þessum eiginleikum.

Hver lína af vörutegundum inniheldur heiti, lýsingu og reit sem heldur utan um á hvaða vefjum hún eigi að birtast.

alt text

Heiti:

Heiti vörutegundar.

Lýsing:

Lýsing vörutegundar.

Birtingar á vef:

Fjöldi birtinga á vefnum.

Síðast breytt:

Dagsetning og tími sem vörutegundinni var síðast breytt.

Notandakenni:

Kenni notanda sem breytti vörutegundinni.

Eigindi

Vörueiginleikar:

Opnar lista yfir eiginleika vöru. Sjá nánari lýsingu hér

Skoða

Senda á vef:

Til þess að hlutir séu speglaðir út á vefinn þá þarf að bæta við vefbirtingu. Takkinn opnar form þar sem hægt er að velja vefi sem spegla skal út á. Þeir geta verið fleiri en einn. Sjá nánari lýsingu hér