Hoppa yfir í efnið

Viðhengi - Mynd

alt text

Nr.:

Númer viðhengis.

Notkunar tegund:

Aðalmynd vörur þarf að vera merkt með notkunartegund "MAIN".

Lýsing:

Lýsing viðhengis.

Röðunar nr.:

Röðunar númer viðhengis.

Skráarnafn:

Nafn viðhengis.

Mynd:

Hægt er að smella á + til að bæta við mynd.

Aðgerðir:

Lesa inn:

Opnar glugga þar sem hægt er að finna mynd í tölvunni og hengja við vöru.

Skoða:

Býður upp á að skoða mynd sem er nú þegar búið að hengja á vöruna.