Hoppa yfir í efnið

Vefir

Hægt er að skrá nokkra vefi inn í kerfið og birta vörur á öllum eða tilteknum vefjum.

alt text

Birtingarkóði:

Birtingarkóði vefs.

Lýsing:

Lýsing vefs.

Nota vefflokka:

Er hakað er í þennan reit þá mun vefurinn nota vefflokkunartré í staðinn fyrir flokkunartré úr Business Central.

Slóð á vefverslun:

Slóð á vefverslun.

Vefverslun ná í forskeyti vöru:

Hægt er að einkenna vörur fyrir vefverslun með forskeyti. T.d. allar vörur sem byrja á A birtast á vef A en vörur sem byrja á B birtast á vef B.

Kóti sölumanns:

Kóti sölumanns sem er skráður á öllum pöntum frá vefnum.

Action counter:

Teljari sem segir til um hvort á eftir að spegla við vefverslun.