Hoppa yfir í efnið

Upplýsingar um flokk

Vefvöruflokkarnir eru sóttir í vöruflokka töflunar í Business Central en það er textinn sem við skráum undir Lýsing sem verður birtur í vöruflokkunartrénu í vefversluninni.

alt text

Kóti flokks:

Kóti flokks.

Kóti yfirflokks:

Kóti yfirflokks.

Lýsing:

Lýsing vefvöruflokks.

Vörutegund:

Vörutegund.

Flokks sniðmát:

Sniðmát fyrir flokki.

Á forsíðu:

Ef hakað er í þennan reit þá birtist flokkurinn á forsíðunni á vefverslunum.

Röðun:

Stýring á uppröðun flokka.

Röðunar nr.:

Stýring á uppröðun flokka.

Vörufjöldi á síðu:

Stýrir því hversu margar vörur eru á hverri síðu í þeim vöruflokk.

Löng lýsing:

Löng lýsing fyrir vefvöruflokki.

Tengt

Bæta við myndum:

Hengja myndir á vefvöruflokka. Sjá nánari lýsingu hér

Bæta við skrár:

Hengja skrár á vefvöruflokka. Sjá nánari lýsingu hér

Bæta við hlekki:

Hengja hlekk á vefvöruflokk. Sjá nánari lýsingu hér

Senda á vef:

Til þess að hlutir séu speglaðir út á vefinn þá þarf að bæta við vefbirtingu. Takkinn opnar form þar sem hægt er að velja vefi sem spegla skal út á. Þeir geta verið fleiri en einn. Sjá nánari lýsingu hér