Hoppa yfir í efnið

Eiginleikar vöru

Hver lína af eiginleikum vörutegundar hafa nr., heiti, gerð, lýsingu, gagnagerð, einingu og þrjú hök sem segja til um hvort eiginleikatafla eigi að vera sýnd, hvort sýna eigi ef eiginleikinn er ekki útfylltur og hvort það eigi að vera hægt að leita eftir eiginleikanum á vefnum.

Einnig er hægt að bæta við myndum, skrám, hlekkjum á eiginleika vörutegundar.

alt text

Nr.:

Númer eiginleika vöru.

Heiti.

Heiti eiginleika.

Gildi eiginleika:

Gildi eiginleika.

Aðaleiginleikar:

Ef hakað er í þennan reit þá er um að ræða aðaleiginleika.

Eining:

Eining vörunnar.

Tengt

Afrita eiginleika frá annarri vöru:

Aðgerðin sækir eiginleika frá annarri vöru. Sjá nánari lýsingu hér