Hoppa yfir í efnið

Vinnubók

Vefverslun vinnubók heldur utan um allar aðgerðir sem eru framkvæmdar í vefverslunni í Business Central. Þetta er einhverskonar breytingasaga.

alt text

Færslunr.:

Hlaupandi númer.

Dagsetning:

Dagsetning færslu.

Tími:

Tími færslu.

Notandakenni:

Kenni notanda sem bjó til færsluna.

Tafla nr.:

Númer töflu í Business Central.

Heiti töflu:

Heiti töflu í Business Central.

Tegund breytinga:

Kerfið fyllir út sjálfkrafa með tegund breytinga. Möguleikar eru: Innsetning, Breyting eða Eyðing.

Gildi aðallykilsreits 1:

Gildi færslu á aðallykilsreits 1.

Gildi aðallykilsreits 2:

Gildi færslu á aðallykilsreits 2.

Gildi aðallykilsreits 3:

Gildi færslu á aðallykilsreits 3.

Vefur:

Vefur sem færslan verður til í.

Gamall aðallykill 1:

Ekki notað.

Gamall aðallykill 2:

Ekki notað.

Gamall aðallykill 3:

Ekki notað.