Hoppa yfir í efnið

Sendingarmáti spjald

alt text

Nr.:

Númer sendingarmáta.

Lýsing:

Lýsing á sendingarmáta.

Sækja:

Ef hakað er í þennan reit þá þýðir það að pantanir eru sóttar.

Kóti afhendingarmáta:

Er tengt afhendingarmáta í standard kerfinu.

Kóti flutningsaðili:

Hægt er að velja flutningsaðila per sendingarmáta.

Tegund sölulínu:

Tegund fyrir reikningsfærslu á sendingarkostnaði. Getur verið t.d. vara eða fjárhagsreikningur.

Nr. sölulínu:

Númer fyrir sendingarkostnað. Getur verið t.d. vörunúmer eða númer fjárhagsreiknings.

Gildi tegundar sölulínu:

Þetta er alltaf Constant.

Gldi sölulínu:

Upphæð sendingarkostnaðar.

Lágmarksupphæð fyrir frísendingu:

Lágmarksupphæð pöntunar til þess að afhenda endurgjaldslaust.

Tengt

Birta á vef - Senda á vef:

Til þess að hlutir séu speglaðir út á vefinn þá þarf að bæta við vefbirtingu. Takkinn opnar form þar sem hægt er að velja vefi sem spegla skal út á. Þeir geta verið fleiri en einn. Sjá nánari lýsingu hér