Hoppa yfir í efnið

Tenging vefnotanda í Business Central

Eftir að notandi hefur nýskráð sig á vefsíðunni og hefur slegið upplýsingarnar sínar, þá er sendur tölvupóstur m.v. stillingar og sniðmát. Til þess að notandinn geti verið í reikning og notið afsláttarkjara sem honum býðst þá þarf að tengja notanda hans við kennitölu viðskiptamanns. Í upphafi er hann sjálfkrafa tengdur "Staðgreitt" (ekki til í Business Central).

  1. Opna NA notandalista. alt text
  2. Opna NA notandaspjald. alt text
  3. Opna NA Hlutverk notanda. alt text Hlutverkið er WebshopCustomer. Sjálfgefið er notandi settur í staðgreiðslu og ekki tengdur við neinn viðskiptamann.
  4. Til að tengja hann við viðskiptamann þar að velja númer viðskiptamanns í reitnum Fyrir hönd. Þá ætti notandinn að njóta viðeigandi sérkjara og geta skráð í reikning.