Hoppa yfir í efnið

Bæta við afbrigði á vöru

  1. Þó svo varan hafi verið stofnuð og birt á vefnum er hægt að bæta við afbrigði á vöru, þá mun afbrygðið birtast á vefnum við næstu speglun.
  2. Opna Vefverslun vörulisti og velja vöru. alt text
  3. Opna vefvöruspjald og Velja Tengt - Afbrigði - Afbrigði vefvöru. alt text
  4. Velja nr. Ef varan er stillt fyrir afbrigði frá vöru þá opnast vörulistinn. Annars opnast afbrigðislistinn. alt text
  5. Velja Eiginleikar og eiginleika á afbrigði (annað hvort þegar til eða stofna það) og svo loka. alt text
  6. Velja Mynd og þá opnast listinn yfir viðhengi fyrir vöru. alt text
  7. Flytja inn viðeigandi mynd og velja og svo í lagi. alt text
  8. Nú má loka spjaldinu og við næstu speglun munu afbrigðin skila sér á vörunni í vefversluninni.