Hoppa yfir í efnið

Vefverslunartengill Rue de Net

Vefverslunartengill Rue de Net tengir vefverslunina beint við Dynamics 365 Business Central viðskiptakerfið. Það hefur þann kost að vefverslunin sýnir alltaf réttar birgðatölur auk þess sem það auðveldar alla gagnageymslu, uppsetningu og greiningu. Pantanir úr vefverslun flæða beint inn í Business Central og verð í vefverslun endurspegla ávallt verðin í Business Central.

Vefverslunin í BC heldur utan um þau gögn sem eiga að flæða yfir í vefverslun. Hún byggir á sér töflum sem halda að mestu leyti um upplýsingarnar fyrir vefinn. Birgðastaða, verð, afslættir og pantanir eru þó sóttar í standard töflur.

Til eru tvær útgáfur af Vefversluninni, ein sem byggir á standard virkni og ein sem býr yfir stuðning við LS Retail.