Hoppa yfir í efni

Sniðmát farmbréfa

Almennt

Leitið að "sniðmát farmbréfa" í stækkunarglerinu. Ýtið á +Nýtt til þess að stofna nýtt sniðmát.

alt text

Kóti

Hér skal skrifa einkennandi heiti sniðmáts sem hægt er að tengja við flutningsaðilan (miðlarategund). T.d. Flytjandi.Norm ef þetta er sniðmátið sem er notað ofast.

Lýsing

Lýsing á sniðmáti, t.d. "sent alla leið" ef stillingar valda því að sending skili sér alla leið til móttakanda.

Miðlarategund

Hér skal velja þann miðlara (flutningsaðila) sem sniðmát á við. Flytjanda, Landflutninga eða Póstinn. Um leið og miðlari er valinn birtast reitir sem eiga við þann miðlara.

Pósturinn

alt text

Kenni afhendingarþjónustu

Sjá Afhendingarþjónusta póstsins Velur það kenni sem á við þetta sniðmát.

Lýsing

Lýsing sendingar. Má vera tómt.

Hraðsending

Segir til hvort að um hraðsendingu sé að ræða.

Brothætt

Segir til um hvort sending sé brothætt.

Viðtakandi borgar sendingu

Segir til um hvort viðtakandi eigi að borga sendingu.

Sjálfgefin magneining

Segir til um hvaða magneining er notuð á farmbréfi.

Flytjandi

alt text

Tegund afhendingar

Hvernig er sendingin afhent?

Delivered to Flytjandi = sending er komið til Flytjanda.

Tómt = Flytjandi sækir sendingu.

Tegund móttöku

Hvernig er sendingin móttekin?

Collected at Flytjandi = móttakandi þarf að sækja sendingu til Flytjanda.

Tómt = Flytjandi fer með sendingu alla leið til móttakanda.

Borgar móttöku.

Hver borgar móttöku.

Borgar sendingu.

Hver borgar sendingu.

Borgar akstur.

Hver borgar akstur.

Geymsluskilyrði

Geymsluskilyrði sendingar. Flytjandi styður nokkur mismunandi geymsluskilyrði.

Sjálfgefin magneining

Segir til um hvaða magneining er notuð á farmbréfi.

Landflutningar

alt text

Brothætt

Segir til um hvort sending sé brothætt.

Viðtakandi borgar sendingu

Segir til um hvort viðtakandi eigi að borga sendingu.

Er IMO skráð

Segir til um hvort IMO sé skráð.

IMO Gildi

Hér skal fylla in IMO gildi.

Vörutegund

Landflutningar styðja nokkuð mismunandi vörutegundir. Viðeigandi vörutegund er valin hér.