Hoppa yfir í efni

Sniðmát fylgibréfs

Almennt

Kóti

Einkvæmt númer sniðmáts sem hægt er svo að tengja við miðlaraþjónustu

Lýsing

Lýsing á sniðmáti

Miðlarategund

Hér skal velja þann miðlara sem sniðmát á við. Flytjanda, Landflutninga eða Póstinn. Um leið og miðlari er valinn birtast reitir sem eiga við þann miðlara.

Pósturinn

alt text

Kenni afhendingarþjónustu

Sjá Afhendingarþjónusta póstsins

Hraðsending

Segir til hvort að um hraðsendingu sé að ræða.

Brothætt

Segir til um hvort sending sé brothætt.

Viðtakandi borgar sendingu

Segir til um hvort viðtakandi eigi að borga sendingu.

Lýsing

Lýsing sendingar. Má vera tómt.

Flytjandi

alt text

Borgar móttöku

Hver borgar móttöku sendingar.

Borgar akstur

Hver borgar akstur sendingar.

Borgar sendingu

Hver borgar sendingu.

Tegund afhendingar

Segir til um hvert á að afhenda sendingu, alla leið eða á móttökustöð Flytjanda.

Geymsluskilyrði

Geymsluskilyrði sendingar. Flytjandi styður nokkur mismunandi geymsluskilyrði.